FACE UPPFÆRIR STÖÐU SÝNA GAGNVART BOGVEIÐUM.

Á aðalfundi FACE  07.08.2020 fór fram endurkoðun á stöðu FACE gagnvart bogveiðum ed-danmark.com.

FACE talar um að bogveiðar séu ekki bannaðar í alþjóðasamningum eins og EU Habitats Directive
, the EU Birds Directive and the Bern Convention sem banna ekki evrópuþjóðum að stunda bogveiðar og að þessi veiðiaðferð sé sérstaklega viðurkennd af Council of Europe’s Charter on Hunting and Biodiversity.

Fleiri veiðimenn að tileinka sér bogveiðar og fleiri þjóðir að leyfa bogveiði

Skilningur á að bogveiði þvingar veiðimann til að stunda veiðar á mun styttra færi og nátturulegt umhverfi spilar meiri þátt í veiðunum sem reynir á veiðimanninn

Bogveiðar ná til annarra veiðimanna sem annars myndu ekki stunda veiðar eða vera í veiðifélögum.

Viðurkenna að bogveiði er veiðiaðferð sem hentar til veiðistjórnunar og til öryggis almennings þar sem ekki hentar að nota skotvopn sem veiðistjórnun í þéttbýlum/hverfum borga til að hindra skemmdir og útbreiðslu sjúkdóma.

Viðurkenna að vel þjálfaður bogveiðimaður og með réttum búnaði geti skotið og hitt bráð á réttann stað.

Taka með í jöfnuna sönnunargögn sem sýna að bogveiðar uppfylla alla velferða staðla um veiðar.

En fagna frekari rannsóknum á öryggisþáttum bogveiða t.d (ricochet possibilities) sem fjallar um möguleikann á hlutfalli særðra dýra.

Linkur á fréttatilkynningu FACE.

FACE position on bow hunting adopted

Öll tilkynningin á ensku.

EN-FACE-position-on-bow-hunting