Endurskoðun Villidýrlaganna

Nú er í samráðsgátt til umsagnar drög að nýjum Villidýralögum.

Bogveiðifélag Íslands mun senda inn umsögn bæði er varðar drögin og ferlið í kringum þetta ofl atriði.

Hvetjum sem flesta að skoða þessi drög, fara vel yfir og senda inn umsagnir.

Frestur til að skila inn umsögn er til og með 10 ágúst.

Stjórn Bogveiðifélg Íslands