Félagakerfi og félagsskirteini

Komið Sæl  við hofum tekið í notkun félagakerfi og úr því er hægt að fá sent félagskriteini.

Við í stjórn langar að biðla til ykkar félagsmanna að skrá sig í gegnum þetta nýja kerfi til að allar upplýsingar séu réttar sem og notandanafn.

En ljóst er að netföng ofl  upplýsingar sem við höfum séu ekki réttar..

Ekki hika við að hafa samband ef einhverjar spurningar eru.

 

Kv

Indriði R. Grétarsson

Formaður

indridi@bogveidi https://impotenzastop.it.is