Vallarmótið fellur niður!
Vegna óviðráðanlegra orsaka þá fellur vallarmótið niður sem ætlunin var að hafa helgina 27-28 ágúst. Þykir okkur í stjórn félagsins þetta miður…
WBHC 2017 á ítalíu
Opnað hefur verið fyrir skráningar á WBHC 2017 Ítalíu. en það verður í júní 2017 http://www.wbhc2017.com/index.asp?ln=en&c=2
Aðalfundur 2016
Aðalfundur Bogveiðifélag Íslands verður haldinn 24 maí. Fundurinn verður haldinn að Laugartúni 3 550 Sauðárkróki. Kl 20.00. en einnig hægt að taka þátt í gegnum Read More
Ísland á lista yfir þar sem hægt er að fá IBEP bogveiði réttindi.
Ísland á lista yfir þau lönd þar sem hægt er að fara á IBEP alþjóðlegt bogveiðinámskeið. Erum þar með kominn i hóp hinna norðurlandanna þar Read More
Tilkynning frá stjórn Bogveiðifélag Íslands.
Stjórn Bogveiðifélag Íslands lýsir yfir miklum vonbrigðum með að heildarenduskoðun á vopnalögum fari ekki fram. Upplýsingar hafa borist fyrir hvert þing að ætlunin er að Read More
Samþykktir þjálfarar/leiðbeindur!
Félagið hefur til umráða 2 þjálfara/leiðbeinendur sem hafa verið samþykktir af IFAA. Hafa þeir náð level 1 og 2. En þeir eru Geir Harðarson og Read More