Þinn stuðningur skiptir máli.

Hefurðu áhuga á að styðja við Bogveiðifélag Íslands með því að gerast félagsmaður?

Framundan er vinna við 2 stór mál sem Bogveiðifélag Íslands hefur verið að vinna í og ýta að verði breytt frá stofnun þess.

Að bogveiðar verði leyfðar.

Breyting á vopnalögum gagnvart almennri bogaeign og verði í samræmi við t.d Norðurlöndin.

Árgjald í Bogveiðifélag Íslands er 4000 kr.

Ganga í félagið/Join

Þinn stuðningur skiptir máli.