Nú fer að koma í heimabanka hjá félagsmönnum félagsgjaldið fyrir 2021. að upphæð 4000 kr
Þeir sem ekki vilja lengur vera félagsmenn endilega sendið póst á bogveidi@bogveidi.is og við tökum kröfuna út.
Á þessu ári er útlit fyrir 2 stór mál .
Villidýralögin en þar erum við að reyna koma inn að bogveiði verði leyfð.
Vopnalögin reyna fá í gegn að bogaeign verði almennari og í takt við það sem gerist á norðurlöndunum
En þetta eru mál sem Bogveiðifélags ísland hefur frá stofnun þess verið í fararbroddi með að knýja á breytingar.
Allur stuðningur skiptir máli.
Kv
Stjórnin
Leave a Reply