Kynning á IFAA bogfimi!

Haldin verður kynning á þeim möguleikum sem IFAA Archery býður uppá og hvort það gæti ekki hentað þeim sem eru að stunda bogfimi hjá t.d Víkingafélögunum og þeim sem eru /vilja ekki vera í föstu formi eins og er með bogfimi innan Alþjóðabogfimisambandsins WA. Hvetjum alla sem áhuga hafa að kíkja við og fræðast.

Þessi kynning er haldin i samstarfi við Víkingafélagið Rimmugýg.
Staðsetning : Staðarberg 6 221 Hafnarfjörður.

Föstudagurinn 01.03 cz-lekarna.com.2019

kl 20.00

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*