HæHæ
Nú er komið að því að borga árgjald í Bogveiðifélag Íslands fyrir árið 2019. Við erum lítið félag og allur stuðningur er vel þeginn. Það fylgir því mikill kostnaður fyrir lítið félag að senda greiðsluseðil í heimabanka og því förum við fram á að sem flestir félagsmenn borgi árgjaldið beint inn á bankareikning okkar.
Reikningur Bogveiðifélag Íslands 0310 -26- 059111 , kennitala okkar er 591110-1360. Gefðu upp þína kennitölu sem tilvísun.
Félagsgjaldið fyrir 2019 er 4.000- krónur.
Það eru nokkur mál sem liggur fyrir að félagið muni koma að en það eru breytingar á Vopnalögum sem búið er að standa til lengi að fara í en er enn ekki klárað og svo eru það breytingar á Villidýralöggjöfinni ofl
Rafræn félagsskírteini verða senda jafnóðum til félaga.
Kær Kveðja
Stjórn Bogveiðifélag Íslands.
Leave a Reply