Aðalfundur 2017

Aðalfundur Bogveiðifélags Íslands verður haldinn 28 mars kl 21.00. Verður haldinn að Laugartúni 3 550 Sauðárkróki. En einnig verður hægt að taka þátt í gegnum skype. Venjuleg aðalfundarstörf, skýrsla stjórnar, ársreikningur, kostning stjórnar. önnur mál.

Þið sem hafið hug á að taka þátt í gegnum skypea hafið samband í gegnum indridi@bogveidi.net.

Ef þið hafið áhuga á að taka þátt í starfsemi félagsins með að bjóða sig fram í stjórn endilega verið í sambandi.

Ætlunin hafði verið að hafa hann 14 mars en það láðist að auglýsa á réttum miðlum og beint til félgasmanna polska-ed.com.

 

Kv. stjórnin