BOGVEIÐIFERÐ 2017

Hugmyndir eru uppi að fara í Bogveiðiferð til USA í október. Um væri að ræða 7 daga í veiði.9-10 dagaferð í það heila Búið er að taka frá fyrir okkur pláss á besta tíma í þriðju viku í október þegar ruttið ef einhverjir vilja fara. Ætlunin er að fara út 16 október og koma heim 25 október.
Höfum verið í sambandi við aðila í Missouri ekki langt frá Kansas. En hann er vanur að taka á móti fólki frá Evrópu og hafa Finnar verið duglegir að fara til þessa aðila. Ef það skrá það margir sig áhugasamir fyrir þá gæti verið skoðað með 2 ferðir. en við þurfum að ná að lágmarki 4 en best er 4-6 í ferð Verið er að tala um veiði á Whitetail 1 buck og 1 doe og svo 1 Kalkún
Verð fyrir utan flug er 2500$, 1/3 borgað sem staðfestingar gjald rest þegar komið er á staðin. innifalið er allur matur, gisting, far til og frá flugvelli, leiðsögn at-casinos.com/. Ekki er krafist bogveiðinámskeið en samt gott að vera búinn að fara á þannig og vera með íslenskt veiðikort. Hægt er að veiða með langboga, trissuboga,Sveigboga sem og Lásboga lánað á staðnum. Stutt er til Kansas þar sem ein stærsta Cabelas búðin er ef fólk vill nýta ferðina í verslun. Ef þið hafið áhuga endilega skráið ykkur í gegnum grúbbuna á facebook eða sendið póst á bogveidi@bogveidi.net

Griffin Bow Hunts along with Indriði Ragnar Grétarsson would like to invite
Icelantic Bow Hunters to Missouri. Missouri is in the central United States. We at Griffin Bow Hunts caters to all bowhunters from the novice to the professional bow hunter. We are between the small towns of Trenton and Jamesport in what is call James/Younger Country. Home of the famous outlaws Frank and Jesse James and the Younger brothers ‘ Jamesport is an Amish Community. We are in one of the best areas for Big Whitetail Deer and Eastern Turkey. We are not fancy but comfortable with a home like atmosphere. We are looking forward to your visit. If you have any questions feel free to contact me or Indriði Ragnar Grétarsson.
Sincerely yours in hunting, Ben Griffin

BOGVEIÐIFERÐ Á FACEBOOK
Ben Griffin Bowhunting

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*