Aðalfundur 2016

Aðalfundur Bogveiðifélag Íslands verður haldinn 24 maí.

Fundurinn verður haldinn að Laugartúni 3 550 Sauðárkróki.
Kl 20.00. en einnig hægt að taka þátt í gegnum skype.

Dagskrá https://ed-hrvatski.com/.
Venjuleg aðalfundarstörf

3 ef ekki 4 aðilar gefa ekki lengur kost á sér í stjórn.

Hvetjum við því alla þá sem áhuga að taka þátt í starfinu að bjóða sig fram til stjórnar að hafa samband í gegnum
bogveidi()bogveidi.net og hægt er að gera það fram að aðalfundi.

Hægt verður að taka þátt í gegnum Skype, áhugasamir hafið samband í gegnum bogveidi()bogveidi.net

En vegna mikilla anna hjá stjórnarmeðlimum þá hefur það tafist að halda aðalfund fyrir
ákveðinn tíma eins og tilgreint er í lögum félagasins. Biðst stjórn velvirðingar á þessari seinkun.

Stjórnin